Bæjarráð Reykjanesbæjar telur tillögu húsnæðisnefndar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) um fjölgun bílastæða við ...
Menntaráð Reykjanesbæjar hefur tekið til umfjöllunar stöðu skólalóða grunnskóla í sveitarfélaginu eftir að fulltrúi ...
Reykjanesbær hefur hlotið tveggja milljóna króna styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála til verkefnisins Viltu kaffi? – ...
Framkvæmda- og skipulagsráð Suðurnesjabæjar hefur samþykkt tillögu landeigenda að deiliskipulagi Bala á Stafnesi og lagt til ...
Innviðahópur almannavarna er með varnargarða við Reykjanesbraut og Voga til skoðunar. Möguleikar á að leiða hraun til sjávar eða setja upp varnarveggi hafa verið skoðaðir. Engar ákvarðanir hafa verið ...
Nettó hefur sett eigin netverslun, netto.is í loftið. Verslunin hefur haldið úti netverslun síðastliðin 5 ár í samstarfi við Aha.is en nú er reksturinn alfarið í höndum Nettó. Nettó var fyrsta ...
Keflvíkingurinn Garðar Örn Arnarson hefur undanfarið eitt og hálft ár unnið að metnaðarfullu verkefni þar sem ævi Njarðvíkingsins Örlygs Arons Sturlusonar er viðfangsefni heimildarmyndar sem Garðar ...
Það er stutt á milli lífs og dauða. Mánudaginn 25. ágúst komu Þórir bróðir minn og Jónína í kaffi til mín í bílskúrinn á Völlunum í Hafnarfirði. Jónína fann fyrir slappleika og leið, satt best að ...
Söluturninn Skeifan. Umsækjandi: Korca ehf. Markmið verkefnisins er að aðlaga rekstur sjoppunnar að breyttum aðstæðum í Grindavík og uppfæra vöruframboð og markaðsaðgerðir með það að markmiði að ná ...
Nettó verður aðalsamstarfsaðili Knattspyrnudeildar Keflavíkur og Njarðvíkur í knattspyrnu og mun Reykjaneshöllin heita Nettó-höllin. Þá verða keppnisbúningar liðanna með Nettó merkinu. Ingibjörg Ásta ...
Hleðsluvaktin er nýlegt fyrirtæki í Grindavík og eitt af leiðandi þjónustufyrirtækjum á Íslandi með hleðslulausnir fyrir fjölbýli. Hilmir Ingi Jónsson, viðskipta- og tæknistjóri, segir fyrirtækið vera ...
Júlíus Viggó Ólafsson gefur kost á sér til formennsku í Sambandi ungra sjálfstæðismanna á 48. þingi sambandsins sem fer fram í Reykjavík dagana 3. til 5. október. Júlíus Viggó er 24 ára hagfræðinemi ...